Umsagnir

  • Ég heiti Margrét Ingibergsdóttir. Í maí á síðasta ári ákvað ég að fara að skoða einkaþjálfun samkvæmt læknisráði. Á þessum tíma var ég komin með of háan blóðþrýsting og vesen á hjarta og komin á [...]

  • Ég byrjaði að æfa hjá Lilju 3x í viku í hópþjálfun í lok ágúst 2015. Ég valdi að fara til Lilju vegna þess að hún er sterk fyrirmynd og hefur sjálf gengið í gegnum miklar lífsstílsbreytingar á [...]

  • Haustið 2015, eftir að hafa verið svo heppin að vera valin í lífstílsbreytingu Smartlands og Sporthúsins, byrjaði ég í einkaþjálfun hjá Lilju. Ég var í hópi kvenna sem að mér þótti mjög gott enda [...]

  • Ég byrjaði í einkaþjálfun hjá henni Lilju núna í sumar og sé svo sannarlega ekki eftir því. Markmið mitt er að styrkja/tóna mig og breyta matarræðinu mínu. Það hefur heldur betur tekist með [...]

  • Ég hef alltaf verið að æfa frá því að ég var unglingur og kenndi sjálf erobic í nokkur ár. Ég byrjaði í prógrammi hjá Lilju í júni með það hugarfar að styrkja/tóna mig og breyta mataræðinu. Ég er [...]

  • Þegar ég byrjaði hjá Lilju í þjálfun þá langaði mig að tóna mig meira og styrkja mig. Við settum saman markmið að tóna mig meira eins stækka axlir og styrkja magann. Einnig tók hún mig í [...]

  • Eftir að hafa sniðgengið líkamsræktarstöðvar í heil 15 ár var þetta alveg nokkuð stórt skref verð ég að segja, að labba inn í Sporthúsið til Lilju. „Ég trúi nefnilega að ef að ég er góð við [...]