Það er ekk­ert til sem heit­ir skyndi­lausn­ir

Skyndilausnir eiga það til að skjóta upp kollinum af og til. Fólk er mjög gjarnt á að setjast á þessa vagna og halda að það geti breytt líkamanum á örfáum dögum eða vikum. Ég er alfarið á móti þessháttar aðferðum enda eru það eingöngu skyndilausnir sem vara stutt eða ekki neitt.

Langtíma markmið er mun farsælla til árangurs að bættri heilsu og vellíðan. Þetta felur í sér breittan lífsstíl og nýja hugsun. Getur verið strembið að tileinka sér nýjungar en það streð er vel þess virði. Nýr lífsstíll getur tekið allt frá 4 vikum og lengur að verða nokkurn vegin ómeðvitaður.

Smartland fékk mig í viðtal hjá sér á dögunum þar sem farið var ítarlega í þessi atriði. Viðtalið má lesa með því að smella hnappin hér fyrir neðan