með vel skipulögðum markmiðum
Í þjálfun hjá mér færðu framúrskarandi þjónustu og árangur. Ég legg metnað minn í að fylgja þér eftir svo þú náir hámarks árangri miðað við raunhæf markmið sem við setjum saman handa þér.
Innifalið í einkaþjálfun hjá mér er eftirfarandi:
- Líkamstöðu og ástandsgreining
- Mælingar á 4 vikna fresti
- Markmiðasetning
- Dagleg matardagbók og ráðgjöf, orkuþörf og áætlun
- 55 mín þjálfunartími í sal – Einstaklingsmiðuð æfingaáætlun
- Eftirfylgni
Þú nærð árangri hjá mér!
