Lífsstílsbreyting Smartlands og Sporthússins

Haustið 2015 var ég fengin til að þjálfa og vera með utanumhald um þátttakendur í átakinu Lífsstílsbreyting Smartlands og Sporthússins sem Smartland og Sporthúsið stóðu að.

Mikil og ýtarleg umfjöllun var um þátttakendur á meðan á átakanu stóð. Alla umfjöllun má nálgast á svæði Smartlands hjá mbl.is með því að smella á takkann hér fyrir neðan.