Erlendar fitness keppnir næsta skref

Eftir að hafa tekið þátt í fitness keppnum hér heima liggur beinast við að taka erlendar fitness keppnir sem næsta skref. Fyrra mótið er Arnold Classic í Bandaríkjunum og svo viku síðar á Royal London Pro í London á Englandi. Tvö mót með stuttu millibili og því nauðsynlegt að vera mjög vel skipulögð og fókus á gott matarræði.

Lesa má meira um ferðalagið mitt í þessum greinum sem birtust á dv.is og mbl.is