Ása Lind

Ása LindÞegar ég byrjaði hjá Lilju í þjálfun þá langaði mig að tóna mig meira og styrkja mig. Við settum saman markmið að tóna mig meira eins stækka axlir og styrkja magann. Einnig tók hún mig í líkamlegt mat og sá hvað kálfarnir á mér voru stífir þá sérstaklega öðru megin útaf fótbroti. Ég hafði til dæmis mjög sjaldan gert hnébeygjur útaf því, því ég gat aldrei beygt mig almennilega niður án þess að detta fram.

Get gert fullt af hnébeygjum í dag

En núna er ég búin að vera að gera fullt af hnébeygjum, byrjaði bara hægt og rólega. Hún hjálpaði mér með að finna þá tækni sem hentaði mínum hreyfiferli og líkamsbyggingu. Einnig er ég búin að vera að gera ýmsar góðar styrktaræfingar í samráði við hana varðandi þetta og finn ég mikinn mun. Get gert fullt af hnébeygjum í dag! Einnig lét árangurinn ekki á sig standa og það fuku sentimetrarnir þá sérstaklega af mittinu og lærum.

„Það er alltaf gaman að koma æfingu og ekki skemmir fyrir að hún er svo hress og skemmtileg!“

Ég finn fyrir betri líkamlegum styrk og sá mikinn mun á mér. Það sem mér finnst svo frábært hjá Lilju að það eru svo skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar. Allt sérsniðið fyrir mann, góð matarráðgjöf og eftirfylgni sem skiptir svo miklu máli. Það er alltaf gaman að koma æfingu og ekki skemmir fyrir að hún er svo hress og skemmtileg!