Ég heiti Margrét Ingibergsdóttir. Í maí á síðasta ári ákvað ég að fara að skoða einkaþjálfun samkvæmt læknisráði. Á þessum tíma var ég komin með of háan blóðþrýsting og vesen á hjarta og komin á [...]
Meðfylgjandi myndir eru teknar í lok mars 2009 og svo fjórum árum síðar eða um páskana árið 2013 þegar ég steig á svið í minni fyrstu fitnesskeppni. Fljótlega eftir að fyrri myndin var tekin tók ég skrefið og hóf að breyta um lífsstíl fyrir bætta heilsu. Ég var þarna allt of þung, illt í liðum og […]