TAKTU SKREFIÐ

- byrjaðu nýjan lífsstíl núna -

Pottþéttur árangur

með vel skipulögðum markmiðum

Í þjálfun hjá mér færðu framúrskarandi þjónustu og árangur. Ég legg metnað minn í að fylgja þér eftir svo þú náir hámarks árangri miðað við raunhæf markmið sem við setjum saman handa þér.

Innifalið í einkaþjálfun hjá mér er eftirfarandi:

  • Líkamstöðu og ástandsgreining
  • Mælingar á 4 vikna fresti
  • Markmiðasetning
  • Dagleg matardagbók og ráðgjöf, orkuþörf og áætlun
  • 55 mín þjálfunartími í sal – Einstaklingsmiðuð æfingaáætlun
  • Eftirfylgni

Þú nærð árangri hjá mér!

Umsagnir

Ég heiti Margrét Ingibergsdóttir. Í maí á síðasta ári ákvað ég að fara að skoða einkaþjálfun samkvæmt læknisráði. Á þessum tíma var ég komin með of háan blóðþrýsting og vesen á hjarta og komin á [...]

Ég byrjaði að æfa hjá Lilju 3x í viku í hópþjálfun í lok ágúst 2015. Ég valdi að fara til Lilju vegna þess að hún er sterk fyrirmynd og hefur sjálf gengið í gegnum miklar lífsstílsbreytingar á [...]

Ferðalagið mitt

Meðfylgjandi myndir eru teknar í lok mars 2009 og svo fjórum árum síðar eða um páskana árið 2013 þegar ég steig á svið í minni fyrstu fitnesskeppni. Fljótlega eftir að fyrri myndin var tekin tók ég skrefið og hóf að breyta um lífsstíl fyrir bætta heilsu. Ég var þarna allt of þung, illt í liðum og […]